Fréttir & tilkynningar

10.09.2024

Gul söngstund

Söngstund á yngsta stigi er fastur liður í starfi skólans.  Valgerður Sigurðardóttir stýrir starfinu og var söngstundin í dag sú þriðja sem af er ári. Það var gaman að líta yfir syngjandi hópinn og sjá fallega, bjarta og gula litinn alls ráðandi.  ...
09.09.2024

Gulur dagur á morgun

Þriðjudaginn 10. september er gulur dagur. Allir sem geta eru hvattir til að taka þátt og sýna þannig stuðning við geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir.Við tökum að sjálfsögðu þátt og mætum í einhverju gulu í skólann þennan dag (ekki skylda).
09.09.2024

Haustferð unglingastigs

Haustferð unglingastigs var farin dagana 5. - 6. september. Ýmislegt skemmtilegt var brallað í ferðinni. Meðal annars var gengið upp í Reykjadal í mildu skúraveðri þar sem sum fóru í náttúrulaugarnar. Eftir gönguna var brunað í sund á Stokkseyri og s...