Fréttir & tilkynningar

06.12.2019

Kakókot

Litlir álfar úr 1. bekk buðu öllum bekkjum  í kósýstund og þiggja heitt kakó og piparkökur. Nú gafa allir bekkirnir fengið að koma og njóta notalegrar samverustundar eins og tíðkast hefur á aðventunni undanfarin ár. Í næstu viku bjóðum við svo skólah...
06.12.2019

Rýmingaræfing

Allir nemendur og starfsfólk söfnuðust saman á vellinum fyrir framan skólann til að æfa rýmingu byggingarinnar við bruna.
06.12.2019

Jólafatadagur í dag

Nemendur og starfsfólk mættu í dag í jólafötum í morgunsöng og kennslu.
02.12.2019

Piparkökubakstur

02.12.2019

Kakókot