Fréttir & tilkynningar

22.05.2019

Vorið er komið

  Nú fer að líða að skólalokum og nemendur brátt horfnir úr skólastofum og út í sumarið. Námsmati og vorferðum fer senn að ljúka.  Síðasti skóladagur samkvæmt stundatöflum er föstudaginn 24. maí. Þá verður farið í Melaskóg þar sem við plöntum trjám...
17.05.2019

Tilkynning frá bókasafni skólans

Bráðum er þetta skólaár búið og frá og með deginum í dag hættum við að lána út til skólakrakkanna. Við biðjum ykkur öll að skila lánsbókum sem fyrst . Að sjálfsögðu má líka lesa bókasafnsbækur í sumar en þá verða bækur lánaðar út á nafni foreldranna...
16.05.2019

1. bekkur fær hjálma

1. bekkur fékk hjálma, buff og endurskinsmerki fá Kíwanis  og Eimskip