Grænfánaverkefnið: Skóli á grænni grein

Árið 2008 hófst vinnan við Grænfánaverkefnið í Grunnskólanum á Hellu undur stjórn Unu Sölvadóttur.

 Á vef Landverndar má finna upplýsingar um skrefin 7 sem skólinn þurfti að uppfylla til að fá grænfánann.  Skrefunum 7 þarf skólinn síðan að viðhalda áfram og fá úttekt á 2ja ára fresti til þess að halda grænfánanum.  1-2 kennarar stýra verkefninu og eru þeir skipaðir af skólastjóra. Þeirra hlutverk er að 1. skipa umhverfisnefnd skólans á hverju hausti.  2. skipuleggja fundi og fræðslu til nemenda, starfsfólks og samfélagsins.   https://graenfaninn.landvernd.is/Skrefin-sjo

 

Grænfánanefnd 2021 - 2022

Helgi 1.b, Igor 2.b, Ronja 3.b, Dóra María 4.b, Brynhildur 5.b, Yanel 6.b,

Finnur 7.b, Kristinn Andri 8.b, Nathalia Lind 9.b, Veigar 10.b og Jónína 10.b.

S. Dóra Kristinsdóttir og Elín S. Hjartardóttir kennarar

 

 Grænfáninn í 20 ár Myndir

 Grænfáninn í 6. sinn (fréttir)