Bókasafn

Bókasafnið í Grunnskólanum á Hellu er starfrækt sem skólabókasafn og jafnframt sem almenningsbókasafn. Hlutverk bókasafnsins er að þjóna bæjarbúum og nærsveitamönnum, nemendum, kennurum og öðru starfsfólki skólans.