Fréttir & tilkynningar

23.08.2019

Skólasetning

Skólinn var settur í gær í íþróttahúsinu. Kristín Sigfúsdóttir bauð alla velkomna til starfa með einkunnarorðunum skólans að leiðarljósi : virðingu, vináttu og viðsýni. Á myndinni er 1. bekkurinn sem stígur sín fyrstu spor í Grunnskólanum á Hellu.
15.08.2019

Orðsending í upphafi skólaárs 2019/2020

Heil og sæl kæru foreldrar og forráðamenn. Þann 1. ágúst sl. hlotnaðist mér sá heiður að taka við starfi skólastjóra við Grunnskólann Hellu. Ég hlakka til að takast á við það verkefni í góðri samvinnu við allt skólasamfélagið. Sömuleiðis hefur verið...
16.06.2019

Viðar Freyr 2.b. fær bók frá Ævari vísindamanni

 Viðar Freyr í 2 bekk var dreginn út af Ævari vísindamanni  og fékk bók í verðlaun. Góð og hvetjandi sumargjöf
28.05.2019

Skólaslit 2019

22.05.2019

Vorið er komið