01.12.2023
Í dag þann 1. desember, sem er jafnframt dagur íslenskrar tónlistar, tók Helluskóli þátt ásamt mörgum öðrum skólum á landinu í fjöldasöng. Klukkan 10:00 í morgun komum við öll saman í kringlu skólans og sungum lagið það vantar spýtur og lögðum okk...