Fréttir & tilkynningar

04.11.2025

Foreldrar barna fædd 2018 hittust og gerðu með sér farsældarsáttmála

Þriðjudaginn 28. október kallaði stjórn foreldrafélagsins alla bekkjartengla skólans til fundar. Á fundinum var farið yfir hlutverk tengla og fyrirkomulag á vali þeirra rætt. Einnig kom fram á fundinum hvort hægt væri að koma upp hugmyndabanka, sömul...
20.10.2025

Vinabekkir lesa saman

Vinabekkirnir 2. og 7. bekkir lásu saman í liðinni viku og gekk það vonum framar. Stefnt er að því að gera þetta að föstum lið í hverri viku hjá bekkjunum. Hér má sjá myndir :)
16.10.2025

Áfram lestur!

Öll þekkjum við íslensku jólasveinana þrettán. Þó svo að þeir séu nú ekki farnir að koma til byggða ennþá, þá eru fyrstu þrettán lestrarhestarnir sem klárað hafa bókaklúbba komnir upp á vegg á bókasafninu. Við óskum þeim innilega til hamingju og hvet...
08.10.2025

Farsæld barna