Fréttir & tilkynningar

11.04.2024

Frábær vorhátíð

Í gær var okkar árlega vorhátíð haldin í íþróttahúsinu á Hellu. Atriðin sem boðið var upp á voru hvert öðru glæsilegra en að þessu sinni var teiknimyndaþema. Salurinn var þétt setinn af áhorfendum sem fylgdust áhugasamir með. Að leikskýningu lokinni ...
09.04.2024

Skólahreysti

Skólahreysti hefur göngu sína í næstu viku en undanfarið hefur verið kallað eftir skráningum frá skólum landsins. Helluskóli ætlar að sjálfsögðu að taka þátt eins og undanfarin ár. Í gær var úrtaka hjá okkur þar sem allir keppendur lögðu sig fram og ...
08.04.2024

Keppendur stóru upplestrarkeppninnar

Í stóru upplestrarkeppninni keppa nemendur úr skólum Rangárvallasýslu, V-Skaftafellssýslu og Vestmannaeyjum. Keppnin verður haldin þann 30. apríl næstkomandi.    Síðastliðinn föstudag, þann 5. apríl, var haldin hér í Grunnskólanum...
22.03.2024

Gleðilega páska