Fréttir & tilkynningar

18.10.2024

Fyrsta skoðun á nýja mötuneytinu

Dóra kokkur fékk að kíkja á nýja mötuneytið í dag í fyrsta skipti. Eins og sést á myndinni leyst henni ljómandi vel á. Við hlökkum til þegar það flyst yfir í nýtt húsnæði næsta haust.
18.10.2024

Grjónagrautur er bestur!

Eitt af því sem allir í skólanum okkar eru sammála um er að við fáum mjög góðan mat í mötuneytinu okkar!    Fyrirkomulagið í matmálstímum þetta árið en öðruvísi en verið hefur. Vegna fjölda nemenda í skólanum er matmálstíminn nú þrískiptur.   1-3....
17.10.2024

Nýjar myndir á heimasíðu

Það hefur heldur betur mikið verið í gangi í skólanum okkar undanfarið.  Haustferð miðstigs var farin 25. september. Miðstigið fór á Skógarsafn þar sem forvitnir og áhugsamir nemendur fengu að skoða alla þá gömlu muni sem þar leynast. Að lokinni saf...
10.09.2024

Gul söngstund