Fréttir & tilkynningar

13.01.2021

Ritdómar

Ómar í 6.b. skrifaði þessa skemmtilegu og fróðlegu ritdóma um bókina Blokkin á heimsenda og bókina Ofurhetjan
03.01.2021

Gleðilegt ár !

Gleðilegt nýtt ár! Skóli hefst hjá nemendum þriðjudaginn 5. janúar samkvæmt stundaskrá. Mánudaginn 4. janúar er starfsdagur hjá starfsfólki skólans.
22.12.2020

Jólakveðja frá nemendum og starfsfólki

Við í Grunnskólanum á Hellu fögnum fjölbreytleikanum og óskum öllum gleðilegra jóla á hinum ýmsu tungumálum! Hér má sjá dæmi.