Fréttir & tilkynningar

01.12.2023

Jólafatadagur og hópsöngur

  Í dag þann 1. desember, sem er jafnframt dagur íslenskrar tónlistar, tók Helluskóli þátt ásamt mörgum öðrum skólum á landinu í fjöldasöng. Klukkan 10:00 í morgun komum við öll saman í kringlu skólans og sungum lagið það vantar spýtur og lögðum okk...
01.12.2023

Nýr Bæjarhellufáni - myndasamkeppni

Dagana 26. - 29. febrúar verður Bæjarhellan haldin í tíunda sinn. Að því tilefni hefur bæjarhellunefnd tekið þá ákvörðun að efna til samkeppni um nýjan fána. Allir nemendur eru hvattir til að taka þátt í að hanna nýjan fána og senda inn í samkeppni...
01.12.2023

Kastali á skólalóð mættur.

Það var heldur stór glaðningur í fyrsta glugga dagatalsins sem stjórnendur skólans opnuðu í morgun. En þar leyndist nýi kastalinn okkar sem mun án efa gleðja börn skólans næstu árin.  Kastalinn verður settur upp á næstu dögum og hlökkum við mikið ti...