Fréttir & tilkynningar

30.01.2023

Skólahald í dag

Ákveðið hefur verið að skólabílar aki með nemendur heim kl. 12:00 í dag vegna slæmrar veðurspár. Þeir verða búnir að borða áður en þeir fara af stað. Við ljúkum hefðbundnu skólastarfi kl. 13:00 og óskum eftir að þeir foreldrar sem mögulega geta sæki...
23.01.2023

Vel heppnuð dansvika

Í nýliðinni viku fengu allir nemendur skólans danskennslu. Það var hún Elín Birna sem sá um kennsluna og færum við henni bestu þakkir fyrir. Nemendur kynnast grunnsporum nokkurra algengra dansa sem Elín byggir ofan á eftir aldri og ættu því nemendur ...
12.01.2023

Málverk frá upprennandi listamanni

Við eigum marga frábæra listamenn í Grunnskólanum Hellu. Einn þeirra er Ásthildur, nemandi í 10. bekk. Hún málaði þetta frábæra málverk og færði Kristínu skólastjóra á dögunum til að hengja upp á skrifstofunni sinni. Nú er það komið á sinn stað og p...
19.12.2022

Skólahald í dag