Skólaráð: fundargerðir

Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahaldið. Skólaráð fær til umsagnar áætlanir um skólastarfið s.s. skólanámskrá, árlega starfsáætlun o.fl. Skólaráð er skipað sjö einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks í viðkomandi skóla og tveimur fulltrúum foreldra, auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess. Skólaráð velur að auki einn fulltrúa grenndarsamfélags til að sitja í ráðinu eða viðbótarfulltrúa úr hópi foreldra. Ráðherra setur reglugerð um starfsemi skólaráða.

2020 - 2021 sitja í skólaráði:

 Kristín Sigfúsdóttir skólastjóri

Kristinn Ingi Austmar Guðnason fundarritari

Þorsteinn Ingvarsson og Halldóra Guðlaug  Helgadóttir fyrir hönd foreldra,

Hanna Valdís Guðjónsdóttir og Steinar Tómasson fyrir hönd kennara,

Ásta B. Gunnlaugsdóttir  fyrir hönd annars starfsfólks

Anna Lísa Þórhallsdóttir og Martin Patryk Srichakham fulltrúar nemenda.

 Sigrún Ólafsdóttir fyrir hönd grendarsamfélagsins

 

31. fundur skólaráðs 6. maí 2019

 30. fundur skólaráðs 25. febrúar 2019

29. fundur skólaráðs 14. janúar 2019 

 28. fundur skólaráðs 1. nóvember 2018

 27. fundur skólaráðs 10. okt 2018

26, fundur skólaráðs 9, maí 2018

25. fundur skólaráðs 9. apríl 2018

24. fundur skólaráðs 5. mars 2018

23. fundur skólaráðs 7. febrúar 2018