1. fundur Grænfánanefndar í dag

Fyrsti fundur var í Grænfánanefnd í dag. Í nefndinni eru fulltrúar úr öllum bekkjum skólans, ásamt Dóru og Elínu kennara. 

Byrjað var á að kynna sig og fara lauslega yfir tilgangi Grænfánans og verkefni sem nefndin mun starfa við.