10. bekkur og peysur

Hefð er fyrir því að 10. bekkur kaupi peysur til að kóróna útskrift sína úr grunnskólanum. 

Þær komu loks tilbúnar og vöktu kátínu meðal kennara, enda hugmyndaflugið notað í aftan-á-skrifin. Mynd lýsir þessu eflaust betur en orð fá gert: