Síðastliðinn mánudag skelltu nemendur 7. bekkjar sér út í veðurblíðuna og plokkuðu rusl. Plokkið er einn liður í fjáröflun þeirra fyrir ferðina á Úlfljótsvatn sem farin verður í apríl. Eins og sjá má á myndunum var nóg af rusli til að plokka og stefnt verður á meira plokk eftir páskafrí.
Hér eru nokkrar myndir frá plokkinu
-EH
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað