Öll þekkjum við íslensku jólasveinana þrettán. Þó svo að þeir séu nú ekki farnir að koma til byggða ennþá, þá eru fyrstu þrettán lestrarhestarnir sem klárað hafa bókaklúbba komnir upp á vegg á bókasafninu. Við óskum þeim innilega til hamingju og hvetjum aðra til að skrá sig í bókaklúbb.
ÁFRAM LESTUR!
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað