Áfram lestur!

Öll þekkjum við íslensku jólasveinana þrettán. Þó svo að þeir séu nú ekki farnir að koma til byggða ennþá, þá eru fyrstu þrettán lestrarhestarnir sem klárað hafa bókaklúbba komnir upp á vegg á bókasafninu. Við óskum þeim innilega til hamingju og hvetjum aðra til að skrá sig í bókaklúbb.

ÁFRAM LESTUR!