Árshátíð unglinga aflýst

Sameiginlegri árshátíð unglinga í Rangárþingi sem átti að vera 2. apríl hefur verið aflýst.

Engir árhorfendur verða á skólahreystikeppninni 19. mars.