Árshátíð unglingastigs

Fimmtudag 11. apríl var sameiginleg árshátíð skólanna í Rangárvalla - og Vestur - Skaftafellssýslu haldin  að Laugalandi.