Bandý í íþróttum

Í íþróttum í skólanum eru ákveðin þemu 1-2 vikur í senn.

Um daginn var bandývika og var spilað bandý alveg niður í 1. bekk. Það var gaman að sjá hvað börnin höfðu gaman af og stóðu sig öll svo vel.

Hér má sjá myndband af 1. bekk spila bandý