Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu vinna bekkir að ýmsum verkefnum sem tengjast íslenskunni. Ýmist eru lög sungin, leikrit sett á svið, ljóð lesin og brandarar æfðir.
Sökum ástandsins í þjóðfélaginu munu nokkur atriði týnast hingað inn eftir því sem líður á daginn fyrir foreldra og forráðamenn til að njóta.

Yngsta stig - Gullbrá og birnirnir þrír: Ýtið hér

Atriði 1. bekkjar: Ýtið hér
Atriði 2. bekkjar: Ýtið hér
Brandarahorn 3. bekkjar: Ýtið hér
Atriði 4. bekkjar: Ýtið hér
Elsta stig: Ýtið hér