Dúkkuhús fyrir skóladagheimilið

Nemendur í 4-8 bekk unnu að sameiginlegu verkefni í smíði hjá Eydísi í fyrra. Þau smíðuðu dúkkuhús sem ákveðið var að gefa skóladagheimilinu.