Eldri hluti skólans fær andlitslyftingu

Það er gaman að fylgjast með því hvernig ásýnd skólans breytist þessa dagana. Nú er búið að mála þakið og verið að mála veggi og þvílík breyting.