Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin var haldin í Vestmannaeyjum þann 13. maí síðastliðinn. Fulltrúar Grunnskólans Hellu í keppninni voru þeir Bóas Óli og Sigurður og stóðu þeir sig með stakri prýði. Veðrið var dásamlegt þennan dag sem gerði sjóferðina til Eyja einstaklega skemmtilega sem og ferðina alla í heild.

Hér má sjá fleiri myndir frá ferðinni