Stóra upplestrarkeppnin var haldin í Vestmannaeyjum þann 13. maí síðastliðinn. Fulltrúar Grunnskólans Hellu í keppninni voru þeir Bóas Óli og Sigurður og stóðu þeir sig með stakri prýði. Veðrið var dásamlegt þennan dag sem gerði sjóferðina til Eyja einstaklega skemmtilega sem og ferðina alla í heild.
Hér má sjá fleiri myndir frá ferðinni
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað