Fatasund hjá 2. bekk

Þar sem sumarið nálgast óðfluga var ekki seinna vænna en að drífa sig í fatasund hjá Erlu Brá! 

2. bekk fannst það sko ekki leiðinlegt, en myndir segja meira en þúsund orð -> Fatasund vorið 2023