Gaman í útikennslu hjá 1. bekk

Það var gaman í útikennslu hjá 1. bekk í dag þar sem þau máluðu snjólistaverk með vatni og matarlit í spreybrúsa. Myndirnir tala sínu máli!