Gjöf til skóladagheimilisins

Á föstudaginn kom Elías Teo og fjölskylda færandi hendi og gaf skóladagheimilinu eldhús í mömmókrókinn ásamt ýmsum öðrum leikföngum. Það vakti mikla lukku og erum við afar þakklát. Bestu þakkir fyrir.