Fleiri gjafir til skóladagheimilsins

Kvenfélagið Sigurvon kom færandi hendi í morgun og gaf skóladagheimilinu K'nex leikföng og segul kubba. Það voru þær Sigrún og Lilja sem afhentu leikföngin. Við þökkum Sigurvon innilega fyrir góðar gjafir.