Gleðilega hátíð og skóli hefst aftur á nýju ári

Grunnskólinn Hellu óskar öllum nemendum og forráðamönnum og starfsfólki skólans gleðilegrar hátíðar. Vonandi hafa allir notið sem best. Skóli hefst aftur hjá nemendum mánudaginn 5. janúar klukkan 8:10. Hlökkum til að sjá ykkur öll á nýju ári.