Í dag fékk Grunnskólinn Hellu afhentan sinn 8. grænfána og eru nemendur og starfsfólk afar stolt af því. Í skólanum sitja fulltrúar í grænfánanefnd úr öllum bekkjum og skipuleggja og sinna ýmsum verkefnum yfir veturinn. Sem dæmi má nefna íþróttadaginn, rannsókn á matarsóun skólans, rannsókn á plastrusli í hafi og fleira.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað