Gróðursetning og grillveisla

Á síðasta  kennsludegi þessa skólaárs var farið í Melaskóg og unnið við gróðursetningu.  Síðan bauð mötuneytið upp á grillveislu. 

Fleiri myndir á myndasíðum skólans