Haustferð miðstigs

Haustferð miðstigs var farin í vikunni og að þessu sinni heimsóttum við Flúðir, Haukadalsskóg og Geysir. Í Flúðasveppum fengum við frábærar móttökur hjá Georgi eiganda og ferðin öll var vel heppnuð.

Fleiri myndir á myndasíðum skólans