Fimmtudaginn 8. maí fengum við heimsókn frá Kiwanis klúbbnum sem gaf nemendum fyrsta bekkjar reiðhjólahjálma. Nemendurnir sem hjálmagjöfina þáðu voru að sjálfsögðu hæst ánægðir og þökkuðu kærlega fyrir sig.
Kiwanis eru alþjóðleg samtök og er meginmarkmið þeirra að bæta líf barna í heiminum. Hægt er að lesa meira um Kiwanis hérna.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað