Fimmtudaginn 30. október voru hrekkjavökuböll fyrir öll stig í skólanum. Nemendaráð og 10. bekkur sáu um skipulag, skreytingar og sjoppu og var fyrirkomulagið til fyrirmyndar. Það birtust alls kyns kynjaverur innan veggja skólans, sumar voru sakleysislegar og krúttlegar en aðrar ansi hræðilegar. Kennararnir tóku sömuleiðis þátt og mættu í frumlegum búningum innblásnum af nemendum skólans eins og sjá má á myndinni sem fylgir fréttinni :)
Hér má sjá myndir frá böllum yngsta- og miðstigs.
|
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað