Hugleiðsludagurinn

Hugleiðsludagurinn var haldinn hátíðlega með öllum nemendum skólans í íþróttahúsinu undir stjórn Lovísu Sigurðardóttur.