Jólafatadagur 1. desember

Föstudaginn 1. desember er jólafatadagur í skólanum.

Þennan dag hvetjum alla nemendur til þess að mæta í einhverju jólalegu í skólann. Hlökkum til að sjá nemendur og starfsfólk í skemmtilegum jólafatnaði, hvort sem það eru jólasokkar, jólapeysa, með jólahúfu eða eitthvað annað sniðugt.

Hóhóhó.......