Jólakveðja frá Grunnskólanum Hellu

Nemendur og starfsfólk Grunnskólans Hellu sendir öllum kærar jólakveðjur með von um notalegar stundir yfir hátíðirnar.

Hér er svo smá myndband sem sýnir hvað nemendur skólans hafast við í desember.

Myndband hér.