Jólasöngstund

Í dag 2. desember var jólafatadagur og jólasöngstund fyrir allan skólann. Tekin voru nokkur vel valin jólalög og tóku nemendur flestir vel undir sönginn. Hólmfríður Ósk og Kristinn Ingi stýrðu söngstundinni og sáu um undirspil.

Hér má sjá stutt video frá söngstundinni og hér eru myndir.