Í dag 2. desember var jólafatadagur og jólasöngstund fyrir allan skólann. Tekin voru nokkur vel valin jólalög og tóku nemendur flestir vel undir sönginn. Hólmfríður Ósk og Kristinn Ingi stýrðu söngstundinni og sáu um undirspil.
|
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað