Kakókot

Fyrsti dagurinn í Kakókoti í dag. Þrír álfar úr 1. bekk Hekla Dís, Emelía Guðbjörg og Elvar Máni buðu 1. bekk og vinabekknum sínum 6. bekk í kósýstund og þyggja kakó og piparkökur