Kynning fyrir nemendur á pólskum jólahefðum

Nú í vikunni buðu pólskir nemendur skólans öðrum nemendum og starfsfólki á kynningar á pólskum jólahefðum með aðstoð Magdalenu, umsjónarkennara 6. bekkjar.
Kynningin var afar áhugaverð en eins og myndbandið hér að neðan gefur til kynna voru ekki allir jafn hrifnir af 
pólska jólamatnum sem nemendur buðu upp á.

Myndband hér.