Laufabrauðsbakstur Foreldrafélagsins 16. nóvember

LAUFABRAUÐSBAKSTUR FORELDRAFÉLAGS GRUNNSKÓLANS Á HELLU
Verður laugardaginn 16. nóvember frá kl. 11 til kl. 13.
Í boði verður laufabrauð 10 stk á kr. 1.500 og piparkökudeig 500 gr á 700 kr.
Hægt er að fá mjólkurlaust og glúteinlaust laufabrauð(taka það fram í pöntun). Piparkökudeigið er án eggja, mjólkur og soja.
Pantanir óskast fyrir föstudaginn 8. nóvember. Hægt að panta á facebook síðu foreldrafélagsins eða á tölvupósti á klaravidars@gmail.com.
Ekki verður posi á staðnum.
Sjáumst hress með laufabrauðshnífa, piparkökuform, ílát undir kökur, skurðarbretti og jólaskapið.
Kveðja stjórn foreldrafélagsins