Markaðsdagur Bæjarhellunnar

Eins og undanfarin ár verður verkefnið Bæjarhellan keyrt í þessari viku en það er þemaverkefni sem er unnið þvert á árganga skólans. Jafnframt verður elsta stigi leikskólans á Hellu boðið að taka þátt. Bæjarhellunni líkur með markaðsdegi í íþróttahúsinu fimmtudaginn 17.október þar sem allir eru velkomnir að koma og sjá afrakstur vikunnar.