Mikið fjör á kúrekadegi hjá miðstigi

Það var mikið fjör hjá miðstigi í vikunni þegar haldinn var kúrekadagur. Nemendur og starfsmenn miðstigs mættu í kúrekabúningum og nemendur fengu fjölbreytta fræðslu um líferni kúreka í villta vestrinu á árum áður.

Myndir: Kúrekadagur á miðstigi 17.10.22