Á heimasíðu skólans birtast reglulega fréttir. Fréttunum fylgja iðulega margar skemmtilegar myndir. Einnig setjum við stundum inn ný myndaalbúm án þess að birta frétt og reglulega bætum við inn myndum í albúm sem þegar eru til, t.d. í útikennslualbúmin. Við hvetjum ykkur til að vera dugleg að fylgjast með og skoða myndir á heimasíðunni okkar.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað