Myndasíðan okkar

Á heimasíðu skólans birtast reglulega fréttir. Fréttunum fylgja iðulega margar skemmtilegar myndir. Einnig setjum við stundum inn ný myndaalbúm án þess að birta frétt og reglulega bætum við inn myndum í albúm sem þegar eru til, t.d. í útikennslualbúmin. Við hvetjum ykkur til að vera dugleg að fylgjast með og skoða myndir á heimasíðunni okkar.

Hér er slóðin á myndasíðuna