Markaðsdagur Bæjarhellunnar í dag

Markaðsdagur Bæjarhellunnar verður í dag milli kl.17.00 og 19.00 í íþróttahúsinu á Hellu.
Það er posi á staðnum þannig að hægt verður að kaupa gjaldeyri með korti.
Sölubásar munu ekki opna fyrr en að tónlistaratriði og ræðu bæjarstjóra lokinni.
Hægt verður að kaupa veitingar á staðnum.
Við vonum að sem flestir geta komið og kynnt sér þetta skemmtilega verkefni í Grunnskólanum Hellu

 

myndir og myndbönd má skoða hér

og á myndasíðum skólans