Náttúrufræði í 5.bekk : Fyrsti unginn er kominn

Útungun í 5. bekk

Fyrsti unginn kom úr egginu sínu í nótt. 

Hann er 25 gr, fallegur og sprækur og fekk nafnið Hugrún.