Nýtt! Bókasafnstímar hjá 2., 3. og 4. bekk í vetur

Þennan veturinn bætist við nýr tími hjá 2., 3. og 4. bekk sem heitir Bókasafn en þá koma nemendur til Birtu að læra að nýta sér safnið betur. 

Þetta fer heldur betur vel af stað og nemendur eru mjög ánægðir með tímana, eins og sést á myndum -> Bókasafnstímar veturinn 2023-2024

Þessir tímar eru vonandi komnir til að vera enda ótrúlega margt að læra og skoða á bókasafninu!