Persónulegir sigrar í skólahreysti

Það er alltaf líf og fjör í skólahreystitímum hér í Grunnskólanum Hellu.

Nemendur standa sig vel og gera ávallt sitt besta. Nemendur sem sitja í fremri röð á meðfylgjandi mynd eiga það öll sameiginlegt að hafa bætt persónuleg met sín á æfingu gærdagsins. Til hamingju með ykkur!

Áfram Helluskóli

-EH