Það er alltaf líf og fjör í skólahreystitímum hér í Grunnskólanum Hellu.
Nemendur standa sig vel og gera ávallt sitt besta. Nemendur sem sitja í fremri röð á meðfylgjandi mynd eiga það öll sameiginlegt að hafa bætt persónuleg met sín á æfingu gærdagsins. Til hamingju með ykkur!
Áfram Helluskóli
-EH
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað