Ruslatínsla á miðstigi

Dagana 15. - 17. september fara nemendur 7.bekkjar í hina árlegu hópeflisferð að Úlfljótsvatni. Sveitarfélagið hefur veitt nemendum styrk til ferðarinnar undanfarin ár. Í þakklætisskyni fegra nemendur nærumhverfi sitt með því að  tína rusl í þorpinu okkar. 

Hér má sjá nokkra nemendur með fulla poka af rusli