Dagana 15. - 17. september fara nemendur 7.bekkjar í hina árlegu hópeflisferð að Úlfljótsvatni. Sveitarfélagið hefur veitt nemendum styrk til ferðarinnar undanfarin ár. Í þakklætisskyni fegra nemendur nærumhverfi sitt með því að tína rusl í þorpinu okkar.
Hér má sjá nokkra nemendur með fulla poka af rusli
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað