Rýmingaræfing

Allir nemendur og starfsfólk söfnuðust saman á vellinum fyrir framan skólann til að æfa rýmingu byggingarinnar við bruna.