Sameiginlegt haustball

Síðastliðið haust var haldið sameiginlegt haustball skólanna á svæðinu. Þemað þetta skiptið var ,,rava" og eru myndirnar úr myndakassanum nú loks að líta dagsins ljós.

Haustball 2025