Síðasta turnakeppni vetrarins í Nýsköpun!

Æsispennandi er eina orðið til að lýsa síðustu turnakeppni vetrarins í Nýsköpun. Hefðin er að í turnakeppninni er skipt upp í stelpur gegn strákum og að þessu sinni voru hóparnir jafnir! 

Turnar keppenda voru báðir 85 cm háir, sem er hreint út sagt frábært þegar eina byggingarefni sem nemendur fá eru sykurpúðar og spagettí! 

Sjón er sögu ríkari!