Skemmtiatriði vorhátíðar Grunnskólans á Hellu

Vorhátíðin hefði átt að vera haldin samkvæmt skóladagatali þann 18. mars en vegna takmarkana var ekki hægt að halda hana með hefðbundnum hætti. Nemendur skólans tóku sig samt sem áður til og æfðu fjölbreytt skemmtiatriði sem voru svo tekin upp og sett saman í þrjú myndbönd, eitt fyrir hvert skólastig. Hér fyrir neðan eru hlekkir inn á myndböndin þrjú. Njótið!

Skemmtiatriði yngsta stigs.

Skemmtiatriði miðstigs.

Skemmtiatriði elsta stigs.