Í gær fimmtudaginn 13. nóvember kom Gunnar Helgason í heimsókn og kynnti fyrir nemendnum 2. - 8. bekkjar nýjustu bók sína Birtingur og símabannið mikla. Hann byrjaði á að segja aðeins frá bókinni og sögupersónum, sýndi okkur myndir og las að lokum smá brot sem vakti mikla lukku. Það er strax kominn biðlisti eftir bókinni á bókasafni skólans og væntanlega er hún komin á óskalista einhverra nemenda fyrir jólin.
Takk fyrir skemmtilega heimsókn Gunnar Helgason.
Hér má sjá nokkrar myndir frá heimskóninni.
|
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað