Skemmtilegt í umhverfis og útivist í snjónum

Það heldur betur skemmtilegt í Umhverfis og útivist hjá 1. bekk í liðinni viku þar sem allt var á kafi í snjó.
Myndirnar tala sínu máli.