Skíðaferð elsta stigs í febrúar 2021

Elsta stig fór í sína árlegu skíðaferð núna í lok febrúar í frábæru veðri eins og sést á myndunum. 

Því miður varð ferðin í styttra lagi af því að heiftugur jarðskjálfti skók allt svæði og þurfti að yfirgefa skíðabrekkurnar af öryggisástæðum.

Fleiri myndir af skíðaferðinni